Ljóð, blóð, læti og blæti
María Sól og Þóra Kistín Gunnarsdóttir fluttu verk eftir Richard Strauss, Jean Sibelius, Ölmu Mahler, Erich Korngold og fleiri. Smekkfull efnisskrá af dramatískri tónlist þar sem skaphitinn leynir sér ekki og breyskleiki mannsins, ástir, dauði, svik og afbrýðisemi taka yfir. Tónleikarnir voru fluttir í Alþýðuhúsinu Siglufirði 16. júlí, í Davíðshúsi Akureyri 18. júlí og í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi 20. júlí ‘23.
///
María Sól and Þóra Kistín Gunnarsdóttir performed works by Richard Strauss, Jean Sibelius, Alma Mahler, Erich Korngold, and others. A rich repertoire of dramatic music where passion doesn’t hide, and the diversity of human emotions, love, death, betrayal, and resentment take center stage. The concerts took place at the Alþýðuhúsið in Siglufjörður on July 16, at the Davíðshús in Akureyri on July 18, and at the Reykjavík Art Museum, Hafnarhús, on July 20, ’23.